Two Icelanders arrested in Australia for smuggling cocaine
Two Icelanders are being held by police authorities in Melbourne, Australia after four kilos of cocaine was found hidden in the lining of their suitcase. A further investigation found 2.7 kilos in a hotel room.
The cocaine is worth around 2.5 million USD. The men could face a prison sentence for life if found guilty.
This is reported by the Herald Sun .
Maðurinn kom fyrir dómara í gær og var hann ákærður fyrir innflutning og vörslu fíkniefna. Hann verður leiddur fyrir dómara að nýju 13. febrúar og á yfir höfði sér allt að lífstíðarfangelsi verði hann fundinn sekur.
Rannsókn málsins leiddi lögreglu á slóðir annars Íslendings sem var handtekinn á hótelherbergi. Þar fundust 2,7 kg af kókaíni og verður maðurinn, sem er þrítugur að aldri, leiddur fyrir dómara í dag. Ákæran er sú sama.