WEST ICELAND

Ferðaeyjan kynnir: Hótel Laxárbakki

Ferðaeyjan kynnir: Hótel Laxárbakki

INFORMATION

Hvalfjarðarsveit

301 Akranes (dreifbýli)

+354 551 2783

laxarbakki@laxarbakki.is

https://www.laxarbakki.is/

Hótel Laxárbakki - Frábært golftilboð

Gisting ásamt morgunverði og golfhringur fyrir tvo á kr. 19.800,- 

Innifalið er gisting á Hótel Laxárbakka í notalegum herbergjum með sér baði, eldunaraðstöðu og svölum ásamt morgunverðarhlaðborði og golf á Garðavelli Akranesi.

Golfhringur á einum besta golfvelli landsins en Garðavöllur hjá  Golfklúbbnum Leyni á Akranesi er einn besti golfvöllur landsins með glæsilegu klúbbhúsi.

Náttúra og ævintýri í alfaraleið á Vesturlandi. Laxárbakki býður gistingu og veitingar allt árið. Við erum staðsett í Hvalfirði á bökkum Laxár við þjóðveg 1, aðeins 12 km frá Akranesi og 17 km frá Borganesi. Stutt er til allra helstu ferðamannastaða á vestur- og suðvesturlandi“

 

Bókanir síma +354 551 2783