EAST ICELAND

Ferðaeyjan kynnir: Skálinn Diner

Ferðaeyjan kynnir: Skálinn Diner

INFORMATION

Fagradalsbraut 13

700 Egilsstaðir

4711899

https://skalinndiner.is/

Skálinn Diner - Amerísk stemmning

Skálinn Diner er skemmtilegur veitingastaður í anda Grease kvikmyndinnar. Staðurinn er innréttaður í 50´s stíl í amerískri fyrirmynd. Auðvita er glymskratti á svæðinu. Að sjálfsögðu er hægt snæða sér á ekta amerískum pönnukökum og ljúffengum hamborgurum.

Sjá nánar um staðinn HÉR