Meet the reporters

Anna Rún Frímannsdóttir

Anna Rún hefur starfað sem blaðamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá árinu 2023. Hún er með BA-gráðu í íslensku og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands. Anna Rún er einnig rithöfundur en áður en hún hóf störf hjá Morgunblaðinu vann hún meðal annars sem sjónvarpsþula hjá RÚV og blaðamaður fyrir hin ýmsu blöð og tímarit. More

Ragnheiður Birgisdóttir

Ragnheiður Birgisdóttir hefur starfað sem blaðamaður og gagnrýnandi á Morgunblaðinu og mbl.is frá 2019. Hún heldur utan um bókaumfjöllun blaðsins. Ragnheiður er með BA-próf í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands og MA-próf í sömu grein frá Kaupmannahafnarháskóla. More

Silja Björk Huldudóttir

Silja Björk Huldudóttir er fréttastjóri menningar. Hún hefur starfað sem blaðamaður og gagnrýnandi á Morgunblaðinu og mbl.is frá 2003. Hún er með BA-gráðu í heimspeki, MA-gráðu í bókmenntafræði og viðbótardiplóma á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Silja hefur víðtæka reynslu á sviði leiklistar og er annar tveggja leiklistargagnrýnenda Morgunblaðsins. More

Snædís Björnsdóttir

Snædís Björnsdóttir hefur starfað sem blaðamaður og bókmenntagagnrýnandi á Morgunblaðinu og mbl.is frá árinu 2022. Hún er með BA-gráðu í bókmenntum frá Háskóla Íslands og Humboldt-háskóla í Berlín og leggur nú stund á meistaranám í sama fagi við Kaupmannahafnarháskóla. More

Steinþór Guðbjartsson

Steinþór hefur verið blaðamaður á Morgunblaðinu frá 1986 og var ritstjóri vestur-íslenska blaðsins Lögbergs-Heimskringlu 2004-2005. Hann er íþróttafræðingur með bókmenntir sem aukafag frá Manitoba-háskóla í Winnipeg í Kanada, var fréttaritari Morgunblaðsins á námsárunum vestra og hefur rýnt bækur í áratugi. More

Weather

Cloudy

Today

8 °C

Light rain

Tomorrow

10 °C

Overcast

Friday

7 °C