Meet the reporters

Anna Rún Frímannsdóttir

Anna Rún hefur starfað sem blaðamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá árinu 2023. Hún er með BA-gráðu í íslensku og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands. Anna Rún hefur starfað sem blaðamaður fyrir hin ýmsu tímarit og blöð í gegnum árin og vann meðal annars í nokkur ár hjá RÚV. More

Ragnheiður Birgisdóttir

Ragnheiður Birgisdóttir hefur starfað sem blaðamaður og gagnrýnandi á Morgunblaðinu og mbl.is frá 2019. Hún heldur utan um bókaumfjöllun blaðsins. Ragnheiður er með BA-próf í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands og MA-próf í sömu grein frá Kaupmannahafnarháskóla. More

Silja Björk Huldudóttir

Silja Björk Huldudóttir er fréttastjóri menningar. Hún hefur starfað sem blaðamaður og gagnrýnandi á Morgunblaðinu og mbl.is frá 2003. Hún er með BA-gráðu í heimspeki, MA-gráðu í bókmenntafræði og viðbótardiplóma á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Silja hefur víðtæka reynslu á sviði leiklistar og er annar tveggja leiklistargagnrýnenda Morgunblaðsins. More

Snædís Björnsdóttir

Snædís Björnsdóttir hefur starfað sem blaðamaður og bókmenntagagnrýnandi á Morgunblaðinu og mbl.is frá árinu 2022. Hún er með BA-gráðu í bókmenntum frá Háskóla Íslands og Humboldt-háskóla í Berlín og leggur nú stund á meistaranám í sama fagi við Kaupmannahafnarháskóla. More

Steinþór Guðbjartsson

Steinþór hefur verið blaðamaður á Morgunblaðinu frá 1986 og var ritstjóri vestur-íslenska blaðsins Lögbergs-Heimskringlu 2004-2005. Hann er íþróttafræðingur með bókmenntir sem aukafag frá Manitoba-háskóla í Winnipeg í Kanada, var fréttaritari Morgunblaðsins á námsárunum vestra og hefur rýnt bækur í áratugi. More

Weather

Overcast

Today

12 °C

Clear sky

Tomorrow

14 °C

Overcast

Thursday

14 °C