Women on strike in Iceland
Women in the housekeeping industry went on strike yesterday and marched through central Reykjavik. The strike affected hotels around Reykjavik and ended at midnight last night.
Formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónstóttir, sagðist vera þreytt eftir daginn en hæstánægð með samstöðuna. mbl.is/Hari
Hótelþrif voru í höndum hótelrekenda í dag, en þeir gengu margir hverjir í störf þernanna sem voru í verkfalli. mbl.is/Hari
Verkfallið lendir á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Það voru mest erlendar konur sem voru í verkfalli í dag. mbl.is/Hari