Crowdfunding campaign for the Icelandic national Cricket Team raises 3000 British pounds

Icelandic cricket players practicing in Hafnarfjörður, Iceland.

Icelandic cricket players practicing in Hafnarfjörður, Iceland. Photo/Jón Svavarsson

A group of cricket enthusiasts have raised three thousand GBP for the Icelandic National Cricket Team who will be playing their first international match against Switzerland in the UK this July. 

The group, called   r/Cricket is now an official sponsor for the Icelandic team and their upcoming matches in the UK in the next couple of years. 

This was reported by the BBC who write "The Iceland side will be hoping they can one day replicate the success of the country's football team, which qualified for the European Championships in 2016 and beat England in the first knock-out round of the tournament."

Kit Harris, sem er í stjórn Krikketsambands Íslands, hóf söfnunina á síðunni Justgiving.com fyrir hönd landsliðsins. Einn af um 70 þúsund meðlimum r/Cricket á Reddit hafði í framhaldinu samband við Harris um að félagið styrkti íslenska landsliðið.

 „Við höfum gert ótrúlegan hlut, þökk sé örlátu fólki sem lét fé af hendi rakna til þessarar söfnunar,“ sögðu meðlimir r/Cricket. „Núna tekur við svolítið skemmtilegt þegar við við fáum að ákveða hvaða texta við viljum hafa á treyjunum þeirra.“

Fram kemur á vef BBC að tvö krikketfélög séu starfrækt á Íslandi, eða Reykjavík Vikings og Kópavogur Puffins.

Weather

Clear sky

Today

2 °C

Partly cloudy

Tomorrow

1 °C

Partly cloudy

Sunday

-1 °C