President and First Lady invite the world to join "Team Iceland"

#TeamIceland, Team Iceland, Guðni Th. Jóhannesson and Eliza Reid.

#TeamIceland, Team Iceland, Guðni Th. Jóhannesson and Eliza Reid. Ljósmynd/Íslandsstofa

President Guðni Th. Jóhannesson and First Lady  Eliza Reid invite the world to take part in Iceland's FIFA World Cup adventure by joining "Team Iceland."

Team Iceland is a new marketing incentive by Inspired by Iceland. Today, there are 100 days until Iceland competes in the world cup.

In the accompanying video the Presidential couple show their football skills inside Bessastaðir, the residence in Álftanes.

„Sama hvaða lið þú styður og hvaðan þú ert, þá er pláss fyrir þig í okkar liði,“ segir Eliza í myndbandinu. „Hvort sem við vinnum eða töpum, þá er alltaf spennandi að vera hluti af einhverju stóru, jafnvel þegar þú ert smár,“ segir Guðni.

Notast er við myllumerkið #TeamIceland í herferðinni og eru Íslendingar hvattir til að deila myndbandinu með vinum og vandamönnum, bæði hér á landi og erlendis.

Ljósmynd/Íslandsstofa

Samhliða herferðinni er ný heimasíða tengd Team Iceland sett í lofið, en þar getur fólk fengið íslenska útgáfu af eftirnafni sínu þar sem það er kennt við eiginnafn föður eða móður. Þá verður hægt að vinna ferð til Íslands fyrir félaga í liðinu.

Weather

Light drizzle

Today

10 °C

Overcast

Later today

13 °C

Overcast

Tomorrow

12 °C