Topic:

Bárðarbunga

Við Grjótárvatn hafa stærstu skjálftarnir sem hafa mælst síðan virknin hófst 2021 verið af stærð 3,7.

Skjálftar í Bárðarbungu og við Grjótárvatn

27 Jun Tveir skjálftar af stærðinni 3 hafa mælst síðan í gærkvöldi. Annar þeirra mældist í Bárðarbungu og hinn við Grjótárvatn.

Skjálftavirkni hefur aukist nokkuð síðustu misseri í Bárðarbungu.

„Svo sannarlega á tánum hvað varðar Bárðarbungu“

7 May Skjálftavirkni hefur aukist nokkuð síðustu misseri í Bárðarbungu og í fyrradag mældist skjálfti af stærðinni 5,3 í suðaustanverðri Bárðarbunguöskjunni.

Síðast mældist skjálfti á svæðinu rétt eft­ir klukk­an 5.30 í morg­un, en sá var að stærð 3,5.

Stór skjálfti í Bárðarbungu

5 May Jarðskjálfti að stærð 4,8 mæld­ist í Bárðarbungu um korter yfir níu í kvöld. Honum hafa fylgt nokkrir eftirskjálftar en engin merki hafa verið um gosóróa.

Flogið yfir Bárðarbungu.

Stór skjálfti í Bárðarbungu

5 May Jarðskjálfti að stærð 3,5 mæld­ist í Bárðarbungu rétt eftir klukkan 5.30 í morgun.

Tveir skjálftar yfir 3 að stærð hafa mælst í Bárðarbungu um helgina.

Stór skjálfti í Bárðarbungu

27 Apr Jarðskjálfti að stærð 3,5 mældist í Bárðarbungu skömmu eftir tólf á hádegi í dag. Náttúruvársérfræðingur segir að ef sérfræðingar sjá að um hrinu sé að ræða fari þeir að rýna betur í svæðið.

Síðast gaus út frá Bárðarbungu í Holu­hrauni árin 2014-2015. Það gos var þó ekki undir jökli.

Gríðarstór flóð í verstu sviðsmyndinni

9 Apr Stærstu mögulegu flóð í Skjálfandafljóti í kjölfar eldgoss í Bárðarbungu yrðu tíu sinnum stærri en stærstu leysingaflóð.

Íbúum leist ekki á blikuna þegar jörð skalf í janúar.

„Förum yfir allar sviðsmyndir“

4 Apr „Veðurstofan er búin að vera að vinna fyrir okkur nýtt áhættumat í vetur, aðallega varðandi flóðamál sem gætu komið annars vegar niður Skjálfandafljót og hins vegar niður Jökulsá á Fjöllum,“ segir Hermann Karlsson, fulltrúi almannavarna og lögreglumaður á Norðurlandi.

Horft yfir Bárðarbungu úr lofti.

Skjálfti í Bárðarbungu

12 Mar Klukkan 8.36 í morgun mældist jarðskjálfti að stærðinni 3,5 í austurhluta Bárðarbunguöskjunnar.

Horft yfir Bárðarbungu úr lofti.

Stór skjálfti í Bárðarbungu

22 Feb Jarðskjálfti varð í Bárðarbungu laust eftir klukkan níu í kvöld.

Skjálftavirkni í Bárðarbungu hefur færst í aukana.

„Þurfum að hafa góðar gætur á Bárðarbungu“

20 Feb Skjálftavirkni í Bárðarbungu hefur aðeins færst í aukana eftir að hún datt niður í kjölfar hrinunnar í síðasta mánuði.

Hann segist ekki sammála því sem fram hefur komið í fjölmiðlum og verið sett fram af kollegum hans um Bárðarbungu.

Ósammála kollegum sínum um Bárðarbungu

13 Feb Þor­vald­ur Þórðar­son, pró­fess­or í eld­fjalla­fræði, segir virknina í Bárðarbungu ekki gefa ástæðu til að óttast mjög.

Horft til norðurs eftir Bárðarbungu. Mynd úr safni.

Brýn nauðsyn að endurskoða hættuna á stórgosi

28 Jan Hraun úr eldgosi á eldstöðvakerfi Bárðarbungu er það stærsta sem runnið hefur á jörðinni frá því ísöld lauk, eða síðastliðin tíu þúsund ár. Fljótin sem nú streyma með eða á hrauninu mynda kjarnann í vatnsorkuvirkjun Íslands. Sú spurning vaknar hversu viðkvæm vatnsorkuverin og uppistöðulón eru fyrir eldgosum í framtíðinni.

Skjálftinn varð í Bárðarbungu rétt fyrir klukkan 13.

Skjálfti í Bárðarbungu

27 Jan Jarðskjálfti reið yfir í Bárðarbungu nú rétt fyrir klukkan 13.

Nokkur skjálftavirkni hefur verið víða um landið, meðal annars í Bárðarbungu.

Ólíklegt að ein eldstöð hafi áhrif á aðrar

21 Jan „Mér finnst mjög ólíklegt að Reykjanesskagi hafi mikil áhrif í Ljósufjallakerfinu eða í Bárðarbungu vegna þess að þrátt fyrir allt þá er það tiltölulega lítill atburður. Ég get ekki fullyrt það en miðað við merkin sem við sjáum finnst mér það ólíklegt.“

Virkni í Bárðarbungu hefur ekki verið mikil síðan á þriðjudag í síðustu viku.

Óvenjuleg virkni sem getur leitt til eldgoss

20 Jan Skjálftahrinan sem varð í Bárðarbungu á þriðjudag í síðustu viku telst óvenjuleg og hefur slík virkni aðeins sést tvisvar áður, í tilfellum sem bæði enduðu með eldgosi.

Weather

Cloudy

Today

11 °C

Overcast

Later today

16 °C

Cloudy

Tomorrow

15 °C