Topic:

Bárðarbunga

Horft yfir Bárðarbungu.

Öflugasta eldstöð landsins skalf í nótt

29 Nov Nokkuð kröftugur skjálfti varð í öflugustu eldstöð landsins, Bárðarbungu, upp úr klukkan eitt eftir miðnætti í nótt. Fyrstu yfirförnu mælingar Veðurstofunnar benda til þess að skjálftinn hafi verið 3,8 að stærð.

Bárðarbunga.

Skjálfti 4,2 að stærð í Bárðarbungu

31 Oct Skjálfti af stærðinni 4,2 mældist í Vatnajökli laust fyrir klukkan þrjú í dag, var hann 2,6 kílómetra suðaustur af Bárðarbungu og voru upptök hans á 8 kílómetra dýpi.

Bárðarbunga í Vatnajökli.

Jarðskjálfti 3 að stærð austur af Bárðarbungu

29 Oct Jarðskjálfti 3 að stærð varð klukkan 05.34 í nótt 7,7 kílómetra austur af Bárðarbungu.

Eldgosið í Holuhrauni varð árið 2014.

Þrýstingur eykst enn í öflugustu eldstöð landsins

26 Jul „Þetta er sumsé aðalmerkið um að það sé að aukast þrýstingur undir Bárðarbungu,“ segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, um jarðskjálftana sem riðu yfir undir Bárðarbungu í fyrradag.

Bárðarbunga í Vatnajökli.

Kröftugir jarðskjálftar – sá öflugasti 4,9 að stærð

24 Jul Kröftugir jarðskjálftar urðu í Bárðarbungu á síðasta klukkutímanum.

Jarðskjálfti mældist í Bárðarbungu í morgun.

Skjálfti af stærð 3,5 í Bárðarbungu

29 Jun Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 mældist í Bárðarbungu klukkan 8.16 í morgun.

Horft til norðurs eftir Bárðarbungu.

Skjálfti af stærð 3,3 í Bárðarbungu

27 Jun Skjálfti af stærð 3,3 varð í norðanverðri öskju Bárðarbungu þegar klukkuna vantaði 11 mínútur í sex í morgun.

Hér sést glytta í Bárðabungu.

Skjálfti í Bárðarbungu

6 Jun Jarðskjálfti af stærð 2,6 mældist í Bárðarbungu klukkan tíu mínútur yfir sex í kvöld.

Báðarbunga séð úr þyrlu Gæslunnar.

Stór jarðskjálfti í Bárðarbungu

28 May Jarðskjálfti að stærðinni 4,4 varð 2,5 kílómetra suðsuðaustan af Bárðarbungu klukkan sex mínútur yfir átta í morgun.

Bárðarbunga.

„Höfum ekki miklar áhyggjur“

22 Feb Jarðskjálftinn upp á 4,8 sem varð í Bárðarbungu í morgun er sá 13. sem er yfir 4,5 að stærð eftir að síðasta eldgosi lauk þar árið 2015.

Bárðarbunga í Vatnajökli.

Jarðskjálfti í Bárðarbungu

22 Feb Jarðskjálfti af stærðinni 4,8 varð í norðvesturenda Bárðarbunguöskjunnar í Vatnajökli kl. 10:11 í morgun. Þetta er stærsti skjálftinn í Bárðarbungu síðan í september 2020.

Horft yfir Bárðarbungu. Mynd úr safni.

Skjálfti í Bárðarbungu

21 Feb Jarðskjálfti af stærðinni 3 mældist í Bárðarbungu um klukkan 14 í dag. Eftirskjálfti, 1,2 að stærð, mældist fáeinum mínútum síðar.

Bárðarbunga.

Skjálfti upp á 3,1 í Bárðarbungu

13 Jan Jarðskjálfti upp á 3,1 varð klukkan níu mínútur í sjö í morgun um 1,7 kílómetra norðan af Bárðarbungu.

Græna stjarnan sýnir staðsetningu skjálftans.

Skjálfti af stærð 3,6 við Bárðarbungu

29 Dec Skjálfti af stærð 3,6 mældist 2,1 kílómetra austsuðaustur af Bárðarbungu klukkan 14:46 og var hann á 3,8 kílómetra dýpi.

Sigketill í Bárðarbungu.

Skjálfti upp á 4 stig í Bárðarbungu

13 Feb 2021 Jarðskjálfti sem mældist 4 að stærð varð í austanverðri Bárðarbungu klukkan 02:29 í nótt. Nokkrir minni eftirskjálftar hafa mælst en enginn gosórói.

Weather

Cloudy

Today

5 °C

Rain

Tomorrow

6 °C

Clear sky

Saturday

2 °C