Topic:

Bárðarbunga

Flogið yfir Bárðarbungu.

Gæti verið byrjunin á margra ára ferli

21 Apr Jarðskjálftinn upp á 5,4 stig sem varð í Bárðarbungu í morgun gæti verið upphafið að lengra tímabili þar sem eldstöðin er aðeins að taka við sér eftir eldsumbrotin í Holuhrauni á árunum 2014 til 2015.

Bárðarbunga.

Stærsti skjálftinn í Bárðarbungu í níu ár

21 Apr Jarðskjálftinn sem varð í Bárðarbungu í morgun mældist 5,4 að stærð, að sögn Veðurstofu Íslands. Hann er sá stærsti sem hefur mælst í Bárðarbungu síðan eldgosinu í Holuhrauni lauk árið 2015.

Bárðarbunga.

Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu

21 Apr Kröftugur jarðskjálfti varð um 9,5 km austur af Bárðarbungu upp úr klukkan hálfsjö í morgun. Að sögn náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands er verið að yfirfæra skjálftann en fyrstu tölur segja að hann hafi verið í kringum 4 til 5 að stærð.

Skjálftinn varð kl. 20.09.

Jarðskjálfti í Bárðarbungu

10 Apr Skjálfti af stærðinni þremur varð í Bárðarbungu upp úr klukkan átta í kvöld. Algengt er að skjálftar af þessari stærð verði í eldstöðinni.

Horft til norðausturs frá Jökulheimum yfir Jökulgrindur þar sem Tungnaá á upptök sín í Tungnaárjökli. Í fjarska sjást Hágöngur, Bárðarbunga, Hamarinn og Kerlingar snævi þakin.

Sá stærsti síðan í október

18 Mar Jarðskjálftinn upp á 4,4 stig sem varð í Bárðarbungu skömmu eftir miðnætti er sá stærsti síðan 4. október í fyrra þegar skjálfti að stærðinni 4,9 reið þar yfir.

Bárðarbunga.

4,4 stiga skjálfti í Bárðarbungu

18 Mar Jarðskjálfti af stærðinni 4,4 mældist í Bárðarbunguöskjunni þegar klukkuna vantaði fimmtán mínútur í eitt í nótt.

Tveir skjálftar yfir 3 að stærð hafa mælst í Bárðarbungu um helgina.

„Ekkert óvenjulegt á ferðinni“

25 Feb Tveir jarðskjálftar yfir 3 að stærð hafa mælst í Bárðarbungu í Vatnajökli um helgina. Á föstudagskvöldið mældist skjálfti að stærðinni 3,1 og laust fyrir klukkan 8 í morgun mældist skjálfti að stærðinni 3,2.

Bárðarbunga.

111 skjálftar mælst í Bárðarbungu á árinu

20 Feb Jarðskjálfti upp á 2,9 mældist 4,7 km norðaustur af Bárðarbungu laust fyrir klukkan hálftvö í nótt.

Horft yfir Bárðarbungu úr lofti. Hún minnti á sig með skjálfta í dag.

Snarpur skjálfti og eftirskjálftar í Bárðarbungu

17 Jan Jarðskjálfti varð í Bárðarbungu upp úr klukkan 14 í dag. Skjálftinn hefur verið metinn 4,1 að stærð og átti upptök sín í miðri öskju eldstöðvarinnar.

Jarðskjálftinn er ekki talin tengjast skjálftanum sem reið yfir í Grímsfjalli í morgun.

Snarpur skjálfti við Bárðarbungu

11 Jan Skjálfti af stærðinni 3,1 mældist við Bárðarbungu rétt fyrir kl. 12 í dag.

Horft yfir Bárðarbungu úr lofti.

3,6 stiga skjálfti í Bárðarbungu

31 Dec Jarðskjálfti af stærðinni 3,6 varð í Bárðarbungu klukkan 18.05 í kvöld.

Horft til norðurs eftir Bárðarbungu.

Bárðarbunga rís hraðar

29 Dec Enn mælist landris í eldstöðinni Bárðarbungu en hún hefur risið allt frá því eldgosi í Holuhrauni lauk í febrúar árið 2015.

Tveir skjálftar hafa orðið í Vatnajökli á þessum sólarhring, 3,1 og 2,8 að stærð.

Jarðskjálfti við Grímsvötn

7 Dec Skjálfti af stærðinni 2,8 reið yfir við Grímsvötn á sjöunda tímanum í kvöld.

Bárðarbunga.

Þriggja stiga skjálfti í Bárðarbungu

7 Dec Jarðskjálfti af stærðinni 3,1 varð í norðaustanverðri Bárðarbunguöskjunni laust eftir miðnætti.

Horft yfir Bárðarbungu. Mynd úr safni.

Jörð skelfur í Bárðarbungu

14 Oct Jörð skelfur í Bárðarbungu og mældust tveir skjálftar þar rétt eftir klukkan fjögur í dag, einn af stærðinni 3,6 klukkan 16.13 og annar af stærðinni 2,5 þremur mínútum áður.

Weather

Partly cloudy

Today

5 °C

Clear sky

Later today

9 °C

Clear sky

Tomorrow

9 °C