Bizarre snow formations made by nature on Iceland golf course

Snow rollers at the Keilir golf course yesterday.

Snow rollers at the Keilir golf course yesterday. Photo/Facebook

Employees of the Keilir golf club in Hafnarfjörður, a coastal town next to Reykjaviik were astounded to find dozens of "snow rolls" when they arrived at work yesterday morning. 

Snow rollers are a natural meterological phenomenon that occurs mostly in North America but has been reported on rare occasions in Iceland. 

They are large snowballs formed naturally as chunks of snow are blown along the ground by wind picking up material along the way, in the same way that snowmen are made. 

 

 

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur tekur þátt í umræðunni og segir snjórúllurnar svokölluðu ekki óalgengar. „Til þarf snjó sem upphaflega var alveg þurr og er aðeins tekin[n] að blotna um leið og hiti kemst yfir frostmark. Síðan dálítinn blástur sem "sjálfhnoðar" í rúllur.“

Frekari fróðleik um snjórúllurnar má finna á vef Veðurstofunnar og þar segir meðal annars að stærstu rúllur af þessu tagi, sem getið er um í gögnum Veðurstofunnar, eru þær sem Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur lýsir í pistli í tímaritinu Veðrinu (1957). Hann sá þær í Selskarði (nærri Næfurholti á Rangárvöllum) 5. febrúar 1956 eftir ofsaveður sem þá gerði.

Hér má lesa lýsingu Guðmundar á risavöxnu rúllunum sem og frekari fróðleik um snjórúllurnar svokölluðu.

Snow rollers are made when wind blows snow that was …

Snow rollers are made when wind blows snow that was originally dry and has started to thaw. Photo/Facebook

Weather

Light drizzle

Today

9 °C

Clear sky

Tomorrow

8 °C

Clear sky

Monday

9 °C

Warning: Yellow More