Culture and Living
| Iceland Monitor
| Thu 5 Nov 2015
| 12.30 GMT
| Modified
1 Sep 2016
9.57
Iceland Airwaves: Day one

Image 1 of 17
Hljómsveitin Börn spilaði bæði utan og á opinberri dagskrá, hér á kaffi Vínil.
mbl.is/Styrmir Kári
Image 2 of 17
Alexandra, söngkona barna syngur af milli innlifun.
mbl.is/Styrmir Kári
Image 3 of 17
Börn á sviði Gamla Bíós.
mbl.is/Styrmir Kári
Image 4 of 17
Ingi Þór, söngvari og píanóleikari, Arnar Birgisson, slagverksleikari og Tinna söngkona.
mbl.is/Styrmir Kári
Image 5 of 17
Tinna söngkona og Friðrik Flosason bassaleikari Mosa Musik.
mbl.is/Styrmir Kári
Image 6 of 17
Hide your kids lék í Norðurljósasal Hörpu
mbl.is/Styrmir Kári
Image 7 of 17
Júníus Meyvant, með eindæmum huggulegur tólnistarmaður.
mbl.is/Styrmir Kári
Image 8 of 17
Árstíðir fóru mikinn í Norðurljósum.
mbl.is/Styrmir Kári
Image 9 of 17
Ljósasjóið var mjög flott og undirstrikaði dreymið andrúmsloftið.
mbl.is/Styrmir Kári
Image 10 of 17
Karl James Petska, fiðluleikari Árstíða.
mbl.is/Styrmir Kári
Image 11 of 17
Ef hitnar í kolunum förum við bara úr bolnum.
mbl.is/Styrmir Kári
Image 12 of 17
Ensími skilaði góðri sýningu í Gamla Bíói.
mbl.is/Styrmir Kári
Image 13 of 17
Það ægir saman öllum gerðum á Airwaves.
mbl.is/Styrmir Kári
Image 14 of 17
Snyrtimennskan er gjarnan höfð í fyrirrúmi.
mbl.is/Styrmir Kári
Image 15 of 17
Áhorfendaskarinn var þéttur og á væntanlega bara eftir að þéttast eftir því sem líður á hátíðina.
mbl.is/Styrmir Kári
Image 16 of 17
Áhorfendur lifðu sig inn í flutning Árstíða.
mbl.is/Styrmir Kári
Image 17 of 17
Hide your Kids kættu lýðinn.
mbl.is/Styrmir Kári
The festival touted as "The hippest long weekend on the annual music-festival calendar," by The Rolling Stone kicked off yesterday. A multitude of bands, Icelandic and international performed at numerous venues all over the city centre.
Among the Icelandic bands performing last night were Árstíðir, Börn, Æla, Muck, Mosi Musik, Magnús Leifur and Reykjavíkurdætur.
For those without a bracelet we recommend checking out the off-venue schedule which is jam-packed with a bunch of excellent bands.
Tonight the festivities continue with some of the highlights including Father John Misty, Mercury Rev, Mr.Silla, HAM and John Grant accompanied by the Iceland Symphony Orchestra.