Thunder and lightning strike Reykjavik last night

 Last night, lightning struck in Reykjavik accompanied by thunder. This is highly unusual in Iceland and especially in the month of December. The thunder and lightning were a sort of grand finale to yesterday's storm which has now subsided. 

The bolt of lightning was caught on camera by editor Gísli Reynisson who was attending a concert at a music school in Grafarvogur, a suburb of Reykjavik. 

„Þetta gerist svo ótrúlega hratt. Þetta eru bara tvær sekúndur en það sem gerist á þessum tveimur sekúndum er alveg magnað.“ Hann segist hafa náð annarri eldingu á myndavélina þegar hann var að keyra rétt ofan við Korputorg en á eftir að skoða myndbandið betur.

Gísli keypti umrædda myndavél í Póllandi á dögunum en hann starfar einnig sem rútubílstjóri og ætlar sér að nota hana í því starfi.

Weather

Cloudy

Today

14 °C

Light rain

Tomorrow

13 °C

Light rain

Wednesday

13 °C