Whale spotted coughing up what looked like a plastic bag

Guðni Albert Einarsson spotted a Humpback whale in Djúpið in the West Fjords when he spotted a humpback whale. He filmed the whale using a drone and the footage shows the whale spitting out a white object.

Einarsson who posted the video on his Facebook page says the object resembles a plastic bag. Speaking to mbl.is today he says he's never seen humpback whales so far into the fjord, right near the shore. "He was going at full speed, probably hunting shrimp or something."


 

Á myndbandinu sést hvar hvalurinn hrækir einhverju út úr sér og segir Guðni sér hafa dottið í hug að það gæti verið plastpoki. „Ég hef ekki rannsakað það nákvæmlega en það flaug í gegnum hausinn á mér. Greinilega var hann að velta sér svona til þess að hrækja þessu út úr sér og svo flaut þetta á eftir honum, þannig að það var ekki eins og þetta væri eitthvað þungt.“

Spurður hvort það sé ekkert mál að elta hvali með dróna segir hann það ekki alveg vandalaust. „Maður þarf að vera svolítið heppinn til að sjá hvar hann kemur upp, en hann var kominn svolítið grunnt, þannig að ég sá niður á hann,“ segir Guðni sem gerir nokkuð af því að taka drónamyndir í firðinum í kringum sig. Hann kveðst þó ekki hafa myndað hvali áður, en bæði seli og refi. 

Weather

Cloudy

Today

6 °C

Rain

Later today

6 °C

Light rain

Tomorrow

9 °C