Endurunnið jólaskraut – Vinnusmiðja

Endurunnið jólaskraut – Vinnusmiðja
Vinnusmiðja í endurunnu jólaskrauti verður haldin í Norræna húsinu laugardaginn 9. desember kl. 13-15. Þátttaka er ókeypis. Vinnustofan fer fram á íslensku. Umsjónaraðili vinnusmiðjunnar er listakonan Sæunn Þornsteinsdóttir. Á smiðjunni sýnir hún þrjár mismunandi tegundir af jólaskrauti úr endurunnu efni sem bæði er fallegt og einfalt að gera. Verið velkomin í norræna og umhverfisvæna jólastemningu. Boðið er upp á  jólaglögg og tónlist. Norræna húsið býður upp á efni til að föndra úr en þér er velkomið að taka með að heiman t.d gamlar bækur, kort og tímarit..    

INFORMATION

WHEN

This event has passed or has no registered occurrences.
The Nordic House}

VENUE

The Nordic House
Sturlugötu 5
101 Reykjavík

LOCATION