Music

Viola e pastorale

Viola e pastorale

Að þessu sinni er komið að því að víólan fær stærra hlutverk á tónleikum hjá okkur. Byrjað er á verki Locatelli, Concerto a cinque (fyrir 2 fiðlur, 2 víólur og selló), þar sem ríkir jafnræði milli víólu og hinna hljóðfæranna. Þar á eftir er fluttur vinsælasti barokkvíólukonsert eftir Telemann. Í framhaldi þótti okkur tilvalið að taka annað verk eftir Telemannsem er líflegur konsert fyrir þrjár fiðlur. La Cetra op. 9, konsertar eftir Vívaldí var tileinkað þýska keisaranum Karl VI. Safnið var nefnt eftir lýru sem var fornt strengjahlóðfæri. Wassenaer & Torelli ljúka tónleikunum með ljúfum barokk tónum.

INFORMATION

WHEN

This event has passed or has no registered occurrences.
Sigurjón Ólafsson Art Museum}

VENUE

Sigurjón Ólafsson Art Museum
Laugarnestangi
105 Reykjavík

LOCATION