Music

Pikknikk tónleikar – Teitur Magnússon

Pikknikk tónleikar – Teitur Magnússon

Gróðurhús Norræna hússins / 25 júní kl. 15:00 /  Ókeypis og allir velkomnir Teitur Magnússon ætti að vera íslenskum tónlistarunnendum að góðu kunnur en fyrsta plata hans undir eigin nafni, 27, fékk frábærar viðtökur bæði hlustenda og gagnrýnenda er hún kom út síðla árs 2014. Hljómplatan var tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna sem og þeirra íslensku. Áður hafði Teitur gert garðinn frægan sem söngvari og lagahöfundur í reggae-sveitinni Ojba Rasta. Von er á nýrri plötu frá Teiti á þessu ári. https://www.facebook.com/teiturmagnussonmusic/  

Skoða fleiri viðburði

INFORMATION

WHEN

This event has passed or has no registered occurrences.
The Nordic House}

VENUE

The Nordic House
Sturlugötu 5
101 Reykjavík

LOCATION