Art and Theatre

Heimsætan / Sveitapiltsins draumur

Heimsætan / Sveitapiltsins draumur

Frásagnir af ást og ástleysi. „Vorið 2015 fór ég til dvalar að listasetrinu Bæ við Höfðaströnd í Skagafirði ásamt sjö öðrum konum. Þar dvaldi ég í viku við ljósmyndun og listsköpun undir leiðsögn Elizabeth Opalenik sem hélt „vinnustofu“ á staðnum. Eitt af viðfangsefnum vikunnar var að mynda eyðibýli. Við fengum leyfi til að fara inn í eyðibýlið Miðhús. Þar leyndust sögur í hverju skúmaskoti sem endurspegluðu veröld þeirra sem þar bjuggu áður, sem og ímyndaða tilveru sem þessar tvær sögur eru sprottnar úr. Í hvorri seríu fyrir sig eru 6 myndir, með hverri mynd fylgir 6 orða örsaga sem segir sögu augnabliksins en augnablikin eru sem perlur á bandi og segja sögu lífsins.“ - VHV

INFORMATION

WHEN

This event has passed or has no registered occurrences.

LOCATION